Fótaaðgerðafræðingur
Bókaðu tíma
FÓTAAÐGERÐASTOFA ESTERAR er starfrækt í húsakynnum þjónustukjarna Í SUNNUHLÍÐ, Dvalarheimili fyrir Aldraða, að KÓPAVOGSBRAUT 1C.
Gott aðgengi fyrir hjólastóla þar sem lyfta er fyrir utan fótaaðgerðastofuna en hægt er að ganga inn á tveimur stöðum og NÓG af Bílastæðum.
Afbóka þarf tíma með 24 klst fyrirvara, annars er tekið 50% gjald af bókaðri meðferð.
Tímabókun fer fram hér aðeins neðar !

Hjólastólaaðgengi
Aðgengi á tveimur stöðum og lyfta. Öruggt aðgengi fyrir alla þá sem vilja koma og nýta sér þjónustuna.
Fræðsla
Fótaaðgerðir geta verið stórar sem smáar og snúa að heilbrigði fóta; neglur og húð.
Starfsréttindi
Ester er menntaður fótaaðgerðafræðingur með viðurkennd réttindi frá Landlækni.
Sendu mér skilaboð
Hafir þú spurningar, ábendingar eða vilt á einhvern hátt ná í mig þá getur þú skilið eftir skilaboð hér.