Fætur eru settar í fótabað. Sigg tekið með hníf og pússað yfir svo húð sé mjúk og ef líkþorn séu eru þau fjarlægð. Neglur klipptar og horn rúnuð ásamt að neglur séu pússaðar niður og naglabönd fjarlægð. Fótaaðgerðin endar með léttu fótanuddi með viðeigandi kremi fyrir húðgerð hvers og eins. Fótaðgerð getur tekið 45 mín upp í 60 mín