Sýnt hefur verið fram á að sveppasprey fyrir neglur sem inniheldur Clotrimazole virkar fyrir byrjunarstig á sveppasýkingu í nöglum sem er ekki komið niður í rót.
Spreyjið hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmar fyrir sveppasýkingum í nöglum til að viðhalda heilbrigði nagla.
Spreyjið í húðina í kring og á milli tánna ef sjáanleg sveppasýking sé í húð í kringum sýkta nögl, leyfið húðinni að draga í sig efnið áður en farið er í sokka
Spreyjið er notað 2 sinnum eða kvölds og morgna þangað til sýktin parturinn á nöglinni hefur vaxið upp .
50ml sprey