Callus Softner sem spreyjað er á harða húð og látið liggja á í 3-5 mín.
Í kassanum fylgir stálraspur sem er með grófri húð og sléttari hinu megin.
Takið raspinn og raspið siggið af með grófu húðinni fyrst og svo sléttari húðinni til að ná að alveg sléttri áferð.
Nota skal einu sinni í viku.
Hægt er að þrífa raspinn eftir notkun sem sápu og vatni.
Má nota á sykursjúka