Hlíf sem er gerð úr mjúku, teygjanlegu fjölliða silikoni sem passar í hvaða skó sem er , veitir strax léttir.
Leiðréttir fyrstu og aðra tærnar og kemur í veg fyrir að þær skarist.
Veitir léttir fyrir sársauka í lið á stórutá, líkþorna og aðrar skekkjur á tá tvö.
Olíurnar í hlaupinu næra húðina og hjálpa til við að halda húðinni mjúkri.
Ein stærð – hentar öllum fullorðnum.
Snúðu hlífinni einfaldlega við til að vera á vinstri eða hægri fæti.
Ein hlíf í pakka.
Með í pakkanum kemur fótapúður sem gott er til að setja á eftir þrif en mælt er með
að þrífa silikonið með volgu vatni og sápu, þurrka og strá yfir fótapúðri til að verja fyrir núning.