Footlogix Seaweed Scrub er gerður úr innfluttum lífrænum örþörungum og blandað með ilmkjarnaolíum.
Hægt er að nota skrúbbinn sem maska sem er látin liggja á og svo skolaður af.
Hp gildi skrúbbsins er það sama og húðar svo óhætt er að láta liggja á fyrir allar húðgerðir.
Varist að setja í opin sár eða rofna húð.
Skolist af og þurrkið svo húðina