Fótaaðgerðafræðingur

Ef þú ert með einkenni sem líkjast flensu þá ertu vinsamlegast beðin/n um að afboða tímana þína á meðan einkennin eru til staðar.
Ef þú hefur verið á hættusvæðum eða í nánum samskiptum við einhvern sem þar hefur verið, þá ertu vinsamlegast beðin/n um að bíða með meðferð a.m.k. í 2 vikur

Footlogix foot soak (fótabað)

3.900 kr.

Category

Fótabað sem er með sama pH gildir húðarinnar.

Hreinsandi fótbað með örverueyðandi eiginleika sem hjálpar til við að mýkja þurra, grófa húð án þess að þurrka húðina á meðan hún liggur í bleyti.

Notið 1-2 teskeiðar út í fótabala og látið liggja í bleiti í 5-10 mín en 5 mín ef viðkomandi sé með sykursýki.

Tilvalið að nota sem sturtusápu fyrir allan líkaman.

Kemur jafnvægi á pH gildi húðarinnar með reglulegri notkun

Hentar sykursjúkum

STÆRÐ: 250 ml / 8,45 fl. oz.

Related products