GEHWOL fótaduft heldur fótunum þurrum, sveigjanlegum og lyktarlausum.
Duftið er með sótthreinsandi og virkum innihaldsefnunum sem kemur í veg fyrir sveppasýkingu á fótum.
Hreinn og ferskur ilmur.
Ráðlegt að dreyfa GEHWOL fótdufti líka inn í sokkana.
Húðgerð:
venjuleg húð
þurr húð
Innihaldefni:
zinc oxide