KIKK Reykjavík bómullar sokkarnir eru úr kembdri bómull með saumlausa tá.
Sokkarnir eru hannaðir af gömlu eigendum Cobra sokkabúðarinnar og prjónaðir í litlu fjölskyldufyrirtæki í Rúmeníu.
Henta vel þeim sem eru með viðkvæma, bólgna eða breiða fætur.
Hentar einstaklega vel fyrir fætur sem hafa svo mikin bjúg að erfitt er að komast í venjulega sokka eða skó.
Efnislýsing: 80% kembd bómull, 17% polyamíð og 3% teygja