Fótaaðgerðafræðingur

Ef þú ert með einkenni sem líkjast flensu þá ertu vinsamlegast beðin/n um að afboða tímana þína á meðan einkennin eru til staðar.
Ef þú hefur verið á hættusvæðum eða í nánum samskiptum við einhvern sem þar hefur verið, þá ertu vinsamlegast beðin/n um að bíða með meðferð a.m.k. í 2 vikur

Nudd krem Footlogix

3.550 kr.

Category

Nuddformúla með Dermal Infusion Technology® mýkir og gefur húðinni raka án þess að skilja eftir sig fitu.

Inniheldur þvagefni/urea sem hjálpar til við að mýkja þurra og grófa húð.

Sólblómafræolía gerir húðina silkimjúka.

Footlogix non-occlusive nuddformúla mun ekki hindra getu húðarinnar til að starfa eðlilega .

Hefur léttan og notalega ilm.

Öruggt fyrir sykursjúka og fólk með viðkvæma húð.

Hreinlætisdæluskammtari hjálpar til við að koma í veg fyrir mengun.

Mælt með fyrir: 

Þeir sem vilja gefa húðinni raka á fótum, fótleggjum eða öðrum þurrum svæðum líkamans.

Notkunarleiðbeiningar

Pumpið einni til tveimur dælum og berið á eftir þörfum

Notist sem næturrútína til að viðhalda raka

250 ml krem með pumpu

Related products