Grófur og fínhúðaður steinefnasvampur á sitthvorri hliðinni.
Grófari sem er hvíta hliðin til að fjarlægja sigg á fótunum.
Fínari, bláa hliðin fyrir hendur, ökkla, hné osfrv.
Dauðar húðfrumur eru fjarlægðar, húðin verður mjúk .
GEHWOL fótabað gerir það auðveldara að fjarlægja sigg og líkþorn.